Hádegisseðill:

Forréttir:

Sætkartöflusúpa með blóðbergi og sýrðum rjóma / Hægt að fá sem aðalrétt 1.250 kr.
Fiskisúpa með úrvali af sjávarfangi / Hægt að fá sem aðalrétt 1.650 kr.
Grafinn lax tartar, ristað brauð og hunangssósa.
Salat með ferskum mozzarella, tómötum, agúrkum og rauðlauk.


Aðalréttir:

Veiði dagsins, sá ferskasti af markaðnum hverju sinni.
Grillaður lax með hollandaise-sósu, kremuðu byggi og grænmeti hússins
Salat með reyktum laxi, rækjum, eggi og hvítlaukssósu.
Hamborgari 140 g, úrvals nautakjöt, brioche brauð, beikonsalsa, tómatmæjó, salat og ostur.
Kjúklingaborgari, brioche brauð, beikon salsa, chilimæjó, klettasalat og camembert.


Grænmetisréttir – Vegan:

Við skiptum aðalréttum út fyrir grænmetisrétt, vinsamlega látið vita tímanlega.
Tagliatelle með grænmeti dagsins, hnetum og ólífuolíu. Borið fram með hvítlauksbrauði og salati.
Grillsteikt hnetusteik, sætkartöflumús, ætiþistlar, klettasalat og avókadósósa.


Eftirréttir:

Hrært skyr með kanil, bláberjum og sorbet.
Volg súkkulaðikaka með ís.

Net verð. Aðalréttur 2.100 kr. Tveggja rétta 3.200 kr. Þriggja rétta 4.300 kr.
Kaffi og te innifalið í verði.
Gildir: 16.05.2019 – 15.05.2020