Stillingar á vafrakökum:

Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.

 

Notkun á vafrakökum

Vafrakökur (e. Cookies) eru litlar textaskrár sem vistast í tölvu notandans. Þær eru notaðar til þess að bera kennsl á notendur og til að greina heimsóknir á vefsíðuna okkar.

Notkun á vafrakökum gerir okkur kleift að fylgjast með hvernig notendur nota síðuna og hvernig við getum aðlagað vefinn betur að þörfum þeirra. Við hverja komu inn á vefinn er skráður tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vefsíðu er komið, tegund vafra og stýrikerfi. Við notum gögn sem safnað er með t.d. Google Analytics til þess að bæta þjónustu okkar. Vafrakökur innihalda sjaldnast eða aldrei einhverjar persónuupplýsingar um notendur.

Sumar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsvæða og koma m.a. í veg fyrir árasir tölvuþrjóta. Tímabundnar vafrakökur eyðast þegar notandi fer af vefsvæði og eru því ekki vistaðar til lengri tíma en aðrar vafrakökur hafa lengri gildistíma.
Notendur geta stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu. Athuga skal að ef lokað er á allar kökur, mun það að öllum líkindum hafa áhrif á virkni síðunnar.

Markhópagreining

Vafrakökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingar um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi uppýsingar.

Meðferð á HVER Restaurant persónuupplýsingum

Þær persónuupplýsingar sem kunna að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Hafa samband

Viltu spyrja einhvers um vefkökur og persónuupplýsingar? Hafðu þá samband við okkur á hverrestaurant@hverrestaurant.is og eða í síma: +354 483-4700