HVER Restaurant er veitingastaður í sama húsi og Hótel Örk Hveragerði. Þetta er fyrsta flokks veitingastaður með a la carte matseðil sem og matseðil fyrir hópa. HVER Restaurant hentar vel fyrir alla.
![]() |
Panta borðKomdu og eigðu gæðastund á fyrsta flokks veitingastað. Vandaður og fjölbreyttur matseðill í hlýlegu umhverfi. Pantaðu borð á þeim tíma sem þér hentar best með því að fylla út formið hér á síðunni eða með því að hringja í okkur. Opnunartíminn okkar er frá 18:00 - 21:00 fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. +354 483 4700 |
HVER Bar er opinn daglega þar sem fæst gott úrval af léttvíni, bjór og sterku áfengi. Kjörinn staður til að láta streitu dagsins líða úr sér áður en sest er til borðs á HVER Restaurant.